Fuglar
31.5.2010 | 22:19
Í náttúrufrćđi höf ég veriđ ađ vinna međ fugla. Ég fór inn á www1.nams.is/fuglar og fékk upplýsingar um alla fuglaflokkana sem ég skrifađi um í power piont. Ég vann úr textanum og reyndi ađ gera glćrurnar fallegar og líflegar. Mér fannst ţetta nokkuđ skemmtilegt verkefni og mjög fróđlegt en erfitt ađ gera glćrurnar flottar(međ myndum og litum).
Fuglar
View more presentations from Öldusels Skóli.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.