Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Landafrćđi

Ég hef veriđ ađ lćra um Evrópu en ég var međ bók sem heitir Evrópa álfan okkar. Ég fékk verkefnabók međ sem ég vann verkefni í. Ég gerđi líka landakort Síđan valdi ég eitt land í Evrópu og gerđi um ţađ power point. Ég valdi Ungverjaland vegna ţess ađ mér ţótti ţađ skemmtilegt og ég hef veriđ ţar. Ég fékk einnig bćkling um landiđ međ upplýsingum um landiđ og ég notađi líka bókina. Ég tók líka próf um landiđ. Einnig bjó ég til photo story um Grikkland. Ţar notađi ég heimildir úr Evrópu bókinni og af netinu. Ég valdi Grikkland vegna ţess ađ mér fannst hofin áhugaverđ.

Hér er power pointiđ um Ungverjaland

 

Hér er photo storyiđ um Grikkland

 


Hallgrímur Pétursson

Ég var ađ lćra um Hallgrím Pétursson. Ég las heimildir á ruv.is og wikipedia, svo bjó ég til word skjal međ texta um Hallgrím. Síđan gerđi ég power point show um hann. Ég lćrđi nokkra nýja hluti eins og ađ breyta myndum í svart hvítar og setja gamaldags bakrunn á. Einnig lćrđi ég ađ ţađ ţarf ađ hafa textann ţannig ađ hann skeri sig út. Ég setti ţetta allt inná glćrurnar. Hallgrímur Pétursson er eitt helsta ljóđskáld Íslendinga og hefur samiđ fullt af kvćđum og rímum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband