Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Íslenska

Núna hef ég verið að vinna ritgerð í Íslensku um hvali og ég skrifaði um mjald. Ég valdi mér mjald vegna hvíta litins og hann var svo fallegur hvalur. Í ritgerðinni er einnig fjallað um hvalveiðar, almennt um hvali og svo um bæði um tannhvali og skíðishvali (undirættbálkana) einnig um hvalveiðisöguna. Heimildirnar fundum við í bókum og á netinu. Í verkefninu lærði ég betur að leita að heimildum á netinu og í bókum. Einn af erfiðleikum mínum voru aðallega að finna heimildir um mjaldinn þær voru ekki miklar en mér var líka hjálpað. Annars gekk mér ágætlega. Eftir að ritgerðina þurfti ég að setja hana inná box.net og það var bara gaman.

___________________________________________________________

Í íslensku höfum við verið að vinna með Eglu. Í þeirri bók drepur Eigill dreing, aðeins fimm ára gamall. Eftir það verður mamma Eigils mjög stollt þótt pabbanum hafi verið alveg sama. Þegar mamma Eigils talaði við hann orti hann kvæðið Það mælti mín móðir.

Það mælti mín móðir

að mér skildi kaupa

fley og fagrar árar.

Fara á brott með víkingum

skanda uppi í stafni,

stíra dírum knerrri.

Halda svo til hafnar

höggva mann og annan.

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband