Danska
31.5.2010 | 22:31
Ég hef verið að vinna mjög mikið í dönsku og verkefnin hafa verið mjög fjölbreytt. Ég gerði m. a. danskt spil og fjölskyldu þar sem ég og hópurinn minn bjuggum til persónu og persónuleika. Svo hef ég verið í kennslubókum. Ég hef líka lært helling af orðum. Ég hef líka lesið tvær sögur, glósað og svarað spurningum úr þeim. Mér finnst danska skemmtileg og finnst hún áhugaverð.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.