Jarđvísindi
27.5.2009 | 13:20
Viđ í sjötta bekk höfum veriđ í ensku/stjörnufrćđi/jarđvísindum og ég ćtla ađ segja frá jarđvísindum. Okkur var skipt í tveggja manna hópa og ég lenti međ Sigrúnu. Viđ áttum ađ velja eitt eldfjall til ađ búa til Power Pont um. Viđ völdum Grímsvötn og skrifuđum um ţau. Ţađ var pínu lítiđ erfitt ađ finna upplýsingar en ţađ tókst. Viđ kynntum svo Grímsvötn fyrir hópnum okkar og hinir sí fjöll.
Hér sjái ţiđ svo verkiđ okkar Sigrúnar.
GríMsvöTn
View more OpenOffice presentationsfrom Öldusels Skóli.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.