Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Snorra saga
30.1.2009 | 13:28
Við höfum verið að vinna með Snorra sögu. Við byrjuðum að lesa bókina. Við fórum svo í ferðalag með skólanum í Reykhollt og Geir Waage sýndi okkur Snorra laug, rústirnar á gömlu húsunum og allt í kring. Svo fengum við bækling með spurningum úr bókinni til þess að svara. Einnig kom Einar Kárason og sagði okkur helling frá 13. öld eða Sturlungaöldinni. Núna erum við að fara að búa til leikrit úr sögunni.
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)