Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Kveđja frá kennara

Lilja mín.

Ţakka ţér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Ţú ert yndisleg stúlka sem gaman verđur ađ fylgjast međ í framtíđinni.

Međ kveđju Anna

Tyrkjarániđ

Ég hef veriđ ađ lćra um Tyrkjarániđ. Viđ vorum ekki međ neinar bćkur heldur var lesin kafli og kafli (en ekki öll bókin) upp úr reisubók Guđríđar Símonardóttur og viđ vorum látin vinna verkefni út frá ţví. Mér fannst svolítiđ óţćgilegt ađ vera ekki međ bćkur til ţess ađ lesa og vinna úr ţví ég er svo vön ţví. Ég var ein af nokkrum í árganginum sem fékk ađ semja leikrit um Tyrkjarániđ. Ég vann međ Karen og viđ gerđum handrit um kaflann ţar sem Íslendingarnir eru í bátnum. Síđan fengu allir hlutverk og viđ ćfđum leikritiđ og mér fannst ţađ takask bara nokkuđ vel. Kennararnir bjuggu svo til svona síđu inn á netinu ţar sem viđ gátum hlustađ á sögu Tyrkjaránsins og lesiđ texta um ţađ. Tyrkjarániđ er eitt af ţví skemmtilegasta sem ég hef lćrt um og ég myndi kenna ţađ betur og lengur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband