Verk og list

Í fyrsta verk og list stađnum mínum var ég í tónmennt. Halli kennir tónmennt en ţar gerđum svolítiđ öđruvísi en hinir hóparnir ţví ţar átti ađ tala inná hreyfimyndir en viđ vorum ekki búnar ţar svo viđ skrifuđum ritgerđ um hljómsveit eđa tónlistamann. Ég skrifađi um Elvis Presley og kynnti ţađ svo fyrir hópnum. Ţađ gekk mjög vel og ţađ var gaman.

Á nćsta stađ fór ég í textílmennt. Sigga kennir ţar og viđ saumuđum náttbuxur. Mínar voru bleikar. Viđ tókum mát af okkur og klipptum svo eftir ţví. Svo saumuđum viđ í saumavél og ef mađur hafđi tíma gat mađur gert auka verkefni. Viđ gerđum líka gjöf fyrir skólann eđa risa stórt vinaband.

Núna er ég er í heimilisfrćđi og viđ eldum helling af góđum mat.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband