Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Verk og list
16.12.2009 | 12:38
Í fyrsta verk og list staðnum mínum var ég í tónmennt. Halli kennir tónmennt en þar gerðum svolítið öðruvísi en hinir hóparnir því þar átti að tala inná hreyfimyndir en við vorum ekki búnar þar svo við skrifuðum ritgerð um hljómsveit eða tónlistamann. Ég skrifaði um Elvis Presley og kynnti það svo fyrir hópnum. Það gekk mjög vel og það var gaman.
Á næsta stað fór ég í textílmennt. Sigga kennir þar og við saumuðum náttbuxur. Mínar voru bleikar. Við tókum mát af okkur og klipptum svo eftir því. Svo saumuðum við í saumavél og ef maður hafði tíma gat maður gert auka verkefni. Við gerðum líka gjöf fyrir skólann eða risa stórt vinaband.
Núna er ég er í heimilisfræði og við eldum helling af góðum mat.
Menntun og skóli | Breytt 20.5.2010 kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samfélagsfræði
15.12.2009 | 10:55
Ég var að læra um árin 870 til 1490 í Íslendingasögunni. Það sem mér fannst áhugaverðast var þegar við fjölluðum um var landnám Íslands þegar Naddoddur, Garðar og Hrafna flóki komu. Við lærðum um marga um marga biskupa en sá sem mér fannst merkilegastur var Ísleifur Gissurarson en hann var biskup í Skálholtsbiskupadæmi. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er að hann var fyrsti biskupinn á Íslangi. annars var þekka allt skemmtilegt eins og t.d. Enska og Þýska öldin.
Menntun og skóli | Breytt 23.4.2010 kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)