Stærðfræði

Í allan veitur hef ég verið í stærðfræði í hópum nema á föstudögum þá fór allur árgangurinn í hringekju þar sem ég var 20 mín. hjá hverjum kennara. Ég gerði alskinns hluti í sambandi við stærðfræði. Ég vann þrautir, mynstur og margt fleira. Það sem mér fannst skemmtilegast var að gera mynstur en það var eiginlega aldrei erfitt. Ég myndi vilja hafa stærðfræði hringekju áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband